Skilmálar:
ATH:
Það getur tekið allt að 14 dögum að fá vöruna eftir að greiðsla berst ef varan er ekki til hjá okkur.
Greiðslufyrirkomulag
Tekið er á móti greiðslum með kreditkortum í gegnum öruggt greiðslusvæði þar sem kortanúmer eru dulkóðuð. Tekið skal fram að smarthus.is geymir ekki né tekur á móti kortanúmerum, allar slíkar upplýsingar fara í gegnum öruggt greiðslusvæði hjá Borgun. Einnig er hægt borga með því að millifæra í gegnum banka/heimabanka.
Afgreiðsla á vörum
Eftir að viðskiptavinur hefur gert og gengið frá pöntun á smarthus.is fær hann og smarthus.is staðfestingu um pöntunina á tölvupósti. Venjulegur afhendingarferill er 2-7 virkur dagur.
ATH:
Það getur tekið allt að 14 dögum að fá vöruna eftir að greiðsla berst ef varan er ekki til hjá okkur.
Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti.
Vöruskil
Almennur skilafrestur á vörum eru 14 dagar og er hægt að skila vörum gegn framvísun reiknings/pöntun. Almennur skilafrestur miðast við að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum. Ef ske kynni að varan sé gölluð greiðir smarthus.is sendingarkostnaðinn sem fellur til við skil á vöru.
Persónuupplýsingar
Smarthus.is afhendir hvorki persónuupplýsingar né netföng á þriðja aðila.
Vinsamlegast athugið að allar upplýsingar og verð á vefnum eru birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.
Almennt um netverslunina
Öll verð í netversluninni eru með 24% virðisaukaskatti.
Hægt að hafa samband í gegnum smarthus@smarthus.is